Óskalist - Front ehf

Um okkur

„Díóðuljós“ hóf starfsemi sína í nóvember 2008. Við höfum náð góðum samningum við birgja sem standa í fremstu röð í framleiðslu á díóðuljósum. Þess vegna eigum við kost á að bjóða upp á það nýjasta á markaðnum hverju sinni.

Markmið okkar er;           

  • að bjóða úrvals þjónustu
  • að selja gæðavörur á hagkvæmu verði           
  • stuðla að umhverfisvænni lýsingu           
  • stuðla að orkusparnaði og styðja við skynsamleg orkunýtingu.

Við gerum tilboð í stærri innkaup og getum boðið aðilum sem kaupa í miklu magni afslátt sem um munar.

„Díóðuljós“ er hluti af starfsemi Front ehf sem er í eigu sömu aðila og er til húsa í Búagrund 13. 116 Reykjavík

Vörukarfa
0 vörur

Samtals: 0 ISK

© Allur réttur áskilinn
www.notando.is